Af hverju prímtala?

Af hverju prímtala?

Hvers vegna skildi mađurinn vilja hafa fyrirhöfn til ţess ađ reikna prímtölu sem hefur ţrettán milljón tölustafi? Ţađ er unnt ađ ţrykkja ţessari feikistóru tölu á 2300 blađsíđna bók, sem vćri agaleg lesning. Kannski ţeir hjá UCLA (University of California, Los Angeles) sjá ástćđu fyrir ţessum svakalega útreikningi, en er ekki hćgt ađ nýta sér ţessar ofurtölvur í einhverja merkilegri hluti en ađ komast ađ ţessari tölu?

En hvađ er prímtala?

Ţađ eru tölur sem ađeins geta veriđ deilt međ sjálfri sér og einum og í lokin skila heiltölu.


mbl.is 13 milljóna stafa prímtala
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Davíđ Sturluson

100.000 Dalir er ekki slćmt

Davíđ Sturluson, 28.9.2008 kl. 18:42

2 identicon

Stćrđfrćđi er undirstađa allra vísinda og međ aukinni ţekkingu erum viđ sífellt ađ taka skref í átt ađ ţróun. Ég hef nú ekki kynnt mér ţessi mál alveg en prímtölur eru mjög mikilvćgar tölur. Svo er auking ţekking aldrei slćm...

Magnús Karl (IP-tala skráđ) 28.9.2008 kl. 22:08

3 identicon

Prímtölur eru notađar í dulkóđun. Sjá meira um ţađ hér http://en.wikipedia.org/wiki/RSA

Betri algorithmar til ađ finna prímtölur ćttu ţannig ađ stuđla ađ öruggari dulkóđun gagna.

Hlöđver Ţór (IP-tala skráđ) 29.9.2008 kl. 13:12

4 identicon

En í ţessari grein var hvorki minnst á hvort menn hefđu fundiđ upp nýjan algóritma né hvort ţessi tala reynist mönnum eitthvađ sérstaklega mikilvćg. Og ég hef heyrt ađ bankar dulkóđa ţeirra upplýsingar međ tölum sem eru 500 - 4000 tölustafir á lengd, ekki 16 milljón stafa tölu sem er meira en fullmikiđ.

Davíđ Helgason (IP-tala skráđ) 29.9.2008 kl. 19:29

5 Smámynd: Davíđ Sturluson

Einhverir bandbrjálađir menn í Bandaríkunum nota svona langan kóđa, kannski ekki........... bara ágiskun.

Davíđ Sturluson, 29.9.2008 kl. 20:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Davíð Helgason

Höfundur

Davíð Helgason
Davíð Helgason
Afstæði og ringulreið.

Bloggvinir

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband