28.9.2008 | 18:29
Af hverju prímtala?
Af hverju prímtala?
Hvers vegna skildi maðurinn vilja hafa fyrirhöfn til þess að reikna prímtölu sem hefur þrettán milljón tölustafi? Það er unnt að þrykkja þessari feikistóru tölu á 2300 blaðsíðna bók, sem væri agaleg lesning. Kannski þeir hjá UCLA (University of California, Los Angeles) sjá ástæðu fyrir þessum svakalega útreikningi, en er ekki hægt að nýta sér þessar ofurtölvur í einhverja merkilegri hluti en að komast að þessari tölu?
En hvað er prímtala?
Það eru tölur sem aðeins geta verið deilt með sjálfri sér og einum og í lokin skila heiltölu.
13 milljóna stafa prímtala | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 18:32 | Facebook
Um bloggið
Davíð Helgason
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
100.000 Dalir er ekki slæmt
Davíð Sturluson, 28.9.2008 kl. 18:42
Stærðfræði er undirstaða allra vísinda og með aukinni þekkingu erum við sífellt að taka skref í átt að þróun. Ég hef nú ekki kynnt mér þessi mál alveg en prímtölur eru mjög mikilvægar tölur. Svo er auking þekking aldrei slæm...
Magnús Karl (IP-tala skráð) 28.9.2008 kl. 22:08
Prímtölur eru notaðar í dulkóðun. Sjá meira um það hér http://en.wikipedia.org/wiki/RSA
Betri algorithmar til að finna prímtölur ættu þannig að stuðla að öruggari dulkóðun gagna.
Hlöðver Þór (IP-tala skráð) 29.9.2008 kl. 13:12
En í þessari grein var hvorki minnst á hvort menn hefðu fundið upp nýjan algóritma né hvort þessi tala reynist mönnum eitthvað sérstaklega mikilvæg. Og ég hef heyrt að bankar dulkóða þeirra upplýsingar með tölum sem eru 500 - 4000 tölustafir á lengd, ekki 16 milljón stafa tölu sem er meira en fullmikið.
Davíð Helgason (IP-tala skráð) 29.9.2008 kl. 19:29
Einhverir bandbrjálaðir menn í Bandaríkunum nota svona langan kóða, kannski ekki........... bara ágiskun.
Davíð Sturluson, 29.9.2008 kl. 20:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.